enska
   
HEIM UM IC RÁÐSTEFNUR HVATAFERÐIR MYNDIR VIÐBURÐIR FYRIRSPURNIR
Þar sem Ísland býður upp á stórglæsilegt og einstakt umhverfi hentar landið einstaklega vel þegar kynna skal nýja vöru á markað.

Hvort sem fyrirtækið sé staðsett innanlands eða erlendis getur Iceland Congress komið að skipulagningu og framkvæmd viðburðarins frá fyrstu hugmynd til lokafrágangs. Markmið Iceland Congress er að um ógleymanlega stund sé að ræða fyrir fyrirtækið og gesti þess.

Kynning
vöru
   
Iceland Congress  Skipholt 25  105 Reykjavik  Ísland  Sími: 552 9500 Fax: 552 9889  netfang: info@icelandcongress.is