enska
   
HEIM UM IC RÁÐSTEFNUR HVATAFERÐIR MYNDIR VIÐBURÐIR FYRIRSPURNIR

Iceland Congress skipuleggur hvataferðir sérsniðnar að hverjum viðskiptavini fyrir sig. Starfsfólk fyrirtækisins leggur mikinn metnað í að skipuleggja hvert smáatriði af nákvæmni og kappkostar að gera hvataferðina að ógleymanlegri upplifun.
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval gististaða, veitingastaða og skoðunarferða, hvar sem er á landinu og leggjum mikið upp úr að velja samstarfsaðila okkar af kostgæfni.

 

 

 


Sérsniðnir viðburðir
allan ársins hring

 


   
Iceland Congress  Skipholt 25  105 Reykjavik  Ísland  Sími: 552 9500 Fax: 552 9889  netfang: info@icelandcongress.is