enska
   
HEIM UM IC RÁÐSTEFNUR HVATAFERÐIR MYNDIR VIÐBURÐIR FYRIRSPURNIR
Ferðir frá flugvelli

Iceland Congress býður gestum sínum nokkrar mismunandi leiðir til þess að komast frá flugvelli til áfangastaðar.


Það fer allt eftir ævintýraþrá hvers og eins hóps hvað hentar en hægt er að velja um að ferðast með rútu, á lúxusbíl með einkabílstjóra, fara jeppaferð eða sjóleiðina á bát.

Ferðir
       frá flugvelli
   
Iceland Congress  Skipholt 25  105 Reykjavik  Ísland  Sími: 552 9500 Fax: 552 9889  netfang: info@icelandcongress.is