enska
   
HEIM UM IC RÁÐSTEFNUR HVATAFERÐIR MYNDIR VIÐBURÐIR FYRIRSPURNIR

Skipulagning ráðstefnu krefst mikillar nákvæmni þar sem huga þarf gaumgæfilega að hverju smáatriði til að tryggja sem mestan árangur.

 

Starfsfólk Iceland Congress sér um skipulagningu ráðstefnunnar á meðan viðskiptavinurinn sér um faglega þáttinn. Markmið Iceland Congress er að skapa framúrskarandi ráðstefnur þar sem áhersla er lögð á hvert einasta smáatriði allt frá því að fyrsta hugmynd fæðist til lokaframkvæmdar.
Sérfræðiþekking, Gæði
Traust og Frumkvæði   
Val á ráðstefnuhúsnæði
Rafræn skráning
Þýðingarþjónusta
Skipulagning ferða


Bókun gistirýma
Tæknibúnaður
Skipulag á staðnum
Fjárhagsáætlun

Markaðssetning
Umsjón útdrátta(abstract)
Prentun og útgáfa
Vefsíðugerð
Dagskrá fyrir maka


   
Iceland Congress  Skipholt 25  105 Reykjavik  Ísland  Sími: 552 9500 Fax: 552 9889  netfang: info@icelandcongress.is